fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433

Birkir: Get alveg spilað fótbolta

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður, var að vonum sáttur með þrjú stig sem liðið fékk í kvöld.

Moldóva var andstæðingur Íslands á Laugardalsvelli og skoraði Birkir annað markið í 3-0 sigri.

,,Það er frábært að fá þrjú stig. Við byrjum illa en náum að róa okkur niður og ná að halda boltanum,“ sagði Birkir.

,,Það var frábært að fá markið í fyrri sem gefur ró og og seinni hálfleikurinn var mjög professional.“

,,Ég held að það sé hrikalega vont fyrir þá að vera með tvo sterka frammi, það hentar okkur mjög vel og hefur gert í mörg mörg ár.“

,,Ég var í svipuðu formi í sumar og spilaði tvisvar 90. Formið er fínt og ég get alveg spilað fótbolta þó ég hafi ekki spilað í þrjár vikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Í gær

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið