fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433

Birkir: Get alveg spilað fótbolta

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður, var að vonum sáttur með þrjú stig sem liðið fékk í kvöld.

Moldóva var andstæðingur Íslands á Laugardalsvelli og skoraði Birkir annað markið í 3-0 sigri.

,,Það er frábært að fá þrjú stig. Við byrjum illa en náum að róa okkur niður og ná að halda boltanum,“ sagði Birkir.

,,Það var frábært að fá markið í fyrri sem gefur ró og og seinni hálfleikurinn var mjög professional.“

,,Ég held að það sé hrikalega vont fyrir þá að vera með tvo sterka frammi, það hentar okkur mjög vel og hefur gert í mörg mörg ár.“

,,Ég var í svipuðu formi í sumar og spilaði tvisvar 90. Formið er fínt og ég get alveg spilað fótbolta þó ég hafi ekki spilað í þrjár vikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Uppljóstrar um samtal við Carrick fyrir leikinn – Flautaði æfinguna snemma af til að halda í þetta

Uppljóstrar um samtal við Carrick fyrir leikinn – Flautaði æfinguna snemma af til að halda í þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband frá helginni vekur upp mikla kátínu – Hélt á honum eins og litlu barni

Myndband frá helginni vekur upp mikla kátínu – Hélt á honum eins og litlu barni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Juventus horfir til Manchester United

Juventus horfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal

Möguleiki á því að Cunha fái bann fyrir fagn sitt gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum

Allar líkur á að Norðmaðurinn flytji frá Manchester til London á næstu dögum
433Sport
Í gær

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans
433Sport
Í gær

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United