fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Birkir: Get alveg spilað fótbolta

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður, var að vonum sáttur með þrjú stig sem liðið fékk í kvöld.

Moldóva var andstæðingur Íslands á Laugardalsvelli og skoraði Birkir annað markið í 3-0 sigri.

,,Það er frábært að fá þrjú stig. Við byrjum illa en náum að róa okkur niður og ná að halda boltanum,“ sagði Birkir.

,,Það var frábært að fá markið í fyrri sem gefur ró og og seinni hálfleikurinn var mjög professional.“

,,Ég held að það sé hrikalega vont fyrir þá að vera með tvo sterka frammi, það hentar okkur mjög vel og hefur gert í mörg mörg ár.“

,,Ég var í svipuðu formi í sumar og spilaði tvisvar 90. Formið er fínt og ég get alveg spilað fótbolta þó ég hafi ekki spilað í þrjár vikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“