fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Raggi Sig: Meiri ábyrgð utan vallar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, leikmaður Íslands, er spenntur fyrir komandi verkefni í undankeppni EM.

Ragnar ræddi við 433.is í gær og fór einnig aðeins stöðu sína hjá Krasnodar í rússnensku úrvalsdeildinni.

Ragnar er orðinn fyrirliði Krasnodar sem er um þessar mundir eitt sterkasta lið Rússlands.

,,Það er fínt, það hefur ekki mikið breyst þannig séð en okkur gengur vel í augnablikinu og það er alltaf gaman,“ sagði Ragnar.

,,Jújú þannig séð[að það fylgi því ábyrgð að fá bandið] en það breytist ekkert á vellinum, ég spila ennþá minn sama stíl en þetta er meira utan vallar sem kemur meiri ábyrgð.“

,,Ég lít á þessa leiki sem við verðum að vinna til að halda okkur á toppnum í riðlinum.“

,,Við þurfum að taka þessa leiki, ég segi ekki skyldisigur þetta eru góð lið og maður ætlar að eiga efni á að tapa stigum gegn góðu liðunum þarf maður að taka þessa leiki.“

,,Sérstaklega með góðan stuðning og þegar liðið spilar vel þá er þetta erfiður völlur að koma á.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup