fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Raggi Sig: Meiri ábyrgð utan vallar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, leikmaður Íslands, er spenntur fyrir komandi verkefni í undankeppni EM.

Ragnar ræddi við 433.is í gær og fór einnig aðeins stöðu sína hjá Krasnodar í rússnensku úrvalsdeildinni.

Ragnar er orðinn fyrirliði Krasnodar sem er um þessar mundir eitt sterkasta lið Rússlands.

,,Það er fínt, það hefur ekki mikið breyst þannig séð en okkur gengur vel í augnablikinu og það er alltaf gaman,“ sagði Ragnar.

,,Jújú þannig séð[að það fylgi því ábyrgð að fá bandið] en það breytist ekkert á vellinum, ég spila ennþá minn sama stíl en þetta er meira utan vallar sem kemur meiri ábyrgð.“

,,Ég lít á þessa leiki sem við verðum að vinna til að halda okkur á toppnum í riðlinum.“

,,Við þurfum að taka þessa leiki, ég segi ekki skyldisigur þetta eru góð lið og maður ætlar að eiga efni á að tapa stigum gegn góðu liðunum þarf maður að taka þessa leiki.“

,,Sérstaklega með góðan stuðning og þegar liðið spilar vel þá er þetta erfiður völlur að koma á.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur