fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |
433

Óli Kristjáns: Bara er ekkert bara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sá sína menn tapa 3-2 gegn KR á Meistaravöllum í dag.

FH er enn í góðri stöðu í þriðja sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina sem er næstu helgi.

FH mætir þá Grindavík sem er fallið og tryggir sér Evrópusæti með sigri í þeim leik.

,,Við komumst yfir og jöfnum svo í upphafi seinni hálfleiks svo það er djöfulli svekkjandi að taka ekki neitt með héðan,“ sagði Ólafur.

,,Þessi leikur var einkennandi fyrir KR á þessu tímabili að sigla og vera fastir fyrir.“

,,Þetta bara sem kemur oft inn í setninguna er ekkert ‘bara’. Við þurfum að klára það til að ná okkar markmiðum í ár. Að þeir séu fallir á ekki að vera í höfðinu á okkur.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Zlatan gagnrýnir samherja sinn hjá Manchester United – Bauð honum 50 pund

Zlatan gagnrýnir samherja sinn hjá Manchester United – Bauð honum 50 pund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær hikar ekki við að segja af sér

Solskjær hikar ekki við að segja af sér
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem tryggði Tottenham stig: VAR leyfði því að standa – Er þetta ekki hendi?

Sjáðu markið sem tryggði Tottenham stig: VAR leyfði því að standa – Er þetta ekki hendi?
433
Í gær

Manchester City vann á Selhurst Park

Manchester City vann á Selhurst Park
433
Í gær

Zidane hitti Pogba: ,,Segi ykkur ekki hvað við töluðum um“

Zidane hitti Pogba: ,,Segi ykkur ekki hvað við töluðum um“
433
Í gær

Zlatan gefur í skyn að hann sé að kveðja

Zlatan gefur í skyn að hann sé að kveðja