fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Lampard: Vorum betri en Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, segir að sínir menn hafi átt meira skilið gegn Liverpool í dag.

Chelsea mætti Liverpool á Stamford Brige en þurfti að sætta sig við 2-1 tap að lokum.

Lampard segir þó að Chelsea hafi verið betra en Liverpool í dag og var ánægður með ýmsa hluti.

,,Miðað við frammistöðuna þá vorum við betra liðið. Það var betri andi og orka í okkar leik,“ sagði Lampard.

,,Það er ástæðan fyrir því að stuðningsmennirnir klöppuðu í lokin. Við skulum byggja ofan á þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum