fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, goðsögn Manchester United, er búin að fá nóg af stjórn félagsins sem er mjög umdeild.

Flestir stuðningsmenn United þola ekki eigendur félagsins, Glazer fjölskylduna og öllu sem henni fylgir.

Ed Woodward er stjórnarformaður United og er hann alls ekki vinsæll í Manchester.

Evra birti færslu á Instagram eftir leik við West Ham í dag þar sem United tapaði 2-0.

,,Eruði tilbúnir að leyfa okkur að hjálpa ykkur?“ skrifar Evra og birtir ástríðufulla mynd af sjálfum sér í treyju United.

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

I think it’s time to get our hands dirty! @manchesterunited board, are you ready to let us help you guys…? #manchesterunited

A post shared by Patrice Evra (@patrice.evra) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki