Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, goðsögn Manchester United, er búin að fá nóg af stjórn félagsins sem er mjög umdeild.

Flestir stuðningsmenn United þola ekki eigendur félagsins, Glazer fjölskylduna og öllu sem henni fylgir.

Ed Woodward er stjórnarformaður United og er hann alls ekki vinsæll í Manchester.

Evra birti færslu á Instagram eftir leik við West Ham í dag þar sem United tapaði 2-0.

,,Eruði tilbúnir að leyfa okkur að hjálpa ykkur?“ skrifar Evra og birtir ástríðufulla mynd af sjálfum sér í treyju United.

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

I think it’s time to get our hands dirty! @manchesterunited board, are you ready to let us help you guys…? #manchesterunited

A post shared by Patrice Evra (@patrice.evra) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svakaleg dramatík í sigri Tottenham

Svakaleg dramatík í sigri Tottenham
433Sport
Í gær

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi

FH dæmt að greiða Castillion: Var vísað af hóteli og var án húsnæðis á Íslandi
433Sport
Í gær

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast

Scholes um Pogba og Solskjær: Ferguson hefði aldrei leyft þessu að gerast