fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Viðurkennir að Salah sé mjög sjálfselskur: ,,Ertu að grínast í mér? Spurðu Mane“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Liverpool, viðurkennir að samherji sinn Mo Salah sé sjálfselskur á velli.

Salah er oft ásakaður um að vera of sjálfselskur en hann kýs oft að skjóta frekar en að gefa á liðsfélaga.

Enski landsliðsmaðurinn viðurkennir að það sé rétt en segir Salah að gera það sem hann vill.

,,Er hann ekki sjálfselskur? Ertu að grínast í mér? Hann gefur ekki á okkur. Ertu klikkaður? Spurðu Sadio [Mane],“ sagði Oxlade-Chamberlain.

,,Við getum ekki búist við því að hann gefi alltaf á okkur og líka skorað fullt af mörkum.“

,,Hvernig hann spilar vinnur leikir fyrir okkur svo hann gerir það sem hann þarf. Ég er ánægður. Gerðu það sem þú vilt Mo!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna

Sjö frægir einstaklingar sem hjálpa fólki í neyð: Gefa hundruð milljóna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki