fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester City, fékk smá skít á samskiptamiðlum í dag fyrir leik gegn Tottenham.

Maddison var flottur fyrir Leicester sem vann 2-1 sigur og skoraði sigurmarkið í leiknum.

Maddison mætti með rándýran bakpoka á King Power í dag en margir voru á því máli að hann væri heldur ljótur.

The Sun fjallaði um málið á heimasíðu sinni og sagði bakpokann vera forljótan.

Maddison sá færslu Sun á Twitter um málið og var ekki lengi að svara fyrir sig.

,,Það væri verra að mæta til leiks haldandi á blaði Sun býst ég við,“ skrifaði Maddison.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar