fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester City, fékk smá skít á samskiptamiðlum í dag fyrir leik gegn Tottenham.

Maddison var flottur fyrir Leicester sem vann 2-1 sigur og skoraði sigurmarkið í leiknum.

Maddison mætti með rándýran bakpoka á King Power í dag en margir voru á því máli að hann væri heldur ljótur.

The Sun fjallaði um málið á heimasíðu sinni og sagði bakpokann vera forljótan.

Maddison sá færslu Sun á Twitter um málið og var ekki lengi að svara fyrir sig.

,,Það væri verra að mæta til leiks haldandi á blaði Sun býst ég við,“ skrifaði Maddison.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah