fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433

Inter vann grannaslaginn á San Siro

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 0-2 Inter Milan
0-1 Marcelo Brozovic
0-2 Romelu Lukaku

Inter Milan er byrjað að líta út fyrir að vera ansi sterkt lið undir stjórn Antonio Conte.

Conte tók við Inter fyrir tímabilið og spilaði liðið við granna sína í AC Milan í Serie A í kvöld.

Inter var betri aðilinn á San Siro og vann 2-0 með mörkum frá Marcelo Brozovic og Romelu Lukaku.

Inter er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Vidal tryggði Barcelona sigur

Vidal tryggði Barcelona sigur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt
433
Fyrir 20 klukkutímum

2.deildin: Kórdrengir óstöðvandi – Sigur í fyrsta leik Hemma

2.deildin: Kórdrengir óstöðvandi – Sigur í fyrsta leik Hemma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru dómararnir dauðhræddir?

Eru dómararnir dauðhræddir?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu