fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Solskjær: Viljum halda honum

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vill halda undrabarninu Mason Greenwood hjá félaginu.

Greenwood er aðeins 17 ára gamall og skoraði eina markið í gær er United vann 1-0 sigur á Astana í Evrópudeildinni.

Solskjær staðfesti það eftir leik að viðræður væru í gangi en Greenwood er ekki sá eini sem gæti átt von á samningstilboði.

,,Við erum alltaf að ræða við strákana. Mason er einn af þeim sem við viljum halda,“ sagði Solskjær.

,,Hann lærir á hverjum degi, hann æfir með betri leikmönnum og hann venst þessu betur því meira sem hann fær að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð