Mánudagur 24.febrúar 2020
433

Guardiola: Liverpool er besta lið sem ég hef mætt

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 19:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur aldrei mætt betra liði á ferlinum en núverandi lið Liverpool.

Guardiola greindi frá þessu í dag en Liverpool er eitt allra sterkasta lið heims og vann Meistaradeildina í sumar.

Guardiola er mjög hrifinn af því liði en Liverpool er á toppnum í deildinni eftir fimm umferðir.

,,Þið verðið að skilja það sem við gerðum í fortíðinni þýðir ekki að það sama muni gerast á morgun eða daginn eftir,“ sagði Guardiola.

,,Þessir andstæðingar sem við erum með, ég hef oft sagt það að sterkasta lið sem ég hef mætt á ferlinum er Liverpool.“

,,Þetta eru ekki veik orð. Ég sagði þetta þegar þeir voru fyrir ofan okkur og þegar við vorum fyrir ofan. Ég sagði þetta þegar við unnum og töpuðum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?

Er Liverpool í klípu ef Barcelona eða Real Madrid reyna að fá Van Dijk?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær heldur varla vatni yfir Fernandes: Líkir honum við tvo fyrrum leikmenn félagsins

Solskjær heldur varla vatni yfir Fernandes: Líkir honum við tvo fyrrum leikmenn félagsins
433
Fyrir 17 klukkutímum

Atletico vann góðan sigur – 12 stig í toppinn

Atletico vann góðan sigur – 12 stig í toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Immobile skráði sig í sögubækurnar – Ótrúlegur árangur

Immobile skráði sig í sögubækurnar – Ótrúlegur árangur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Everton: Gylfi fær sex

Einkunnir úr leik Arsenal og Everton: Gylfi fær sex
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford: Fernandes frábær
433
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð spilaði lítið í tapi Augsburg

Alfreð spilaði lítið í tapi Augsburg