fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433

Gerði Hazard mistök?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Eden Hazard hafi mögulega gert mistök í sumar.

Hazard skrifaði undir samning við Real Madrid sem tapaði 3-0 fyrir PSG í Meistaradeildinni í gær.

Real er í mikilli lægð þessa stundina og telur Ferdinand að hann hafi mögulega gert mistök að yfirgefa Chelsea.

,,Þegar þú semur við nýtt lið og sérstaklega lið eins og Real þá þarftu að vinna fyrir því að vera maðurinn sem fær boltann,“ sagði Ferdinand.

,,Hann þarf að gera eitthvað á æfingum og í leikjunum sem hann spilar. Ég óttast að hann hafi farið þarna á röngum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer frá einu Íslendingaliði í annað

Fer frá einu Íslendingaliði í annað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir Grealish

Þungt högg fyrir Grealish
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn á blaði Manchester United

Nýtt nafn á blaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland spilar á heimavelli Forest

Ísland spilar á heimavelli Forest
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman
433Sport
Í gær

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?