fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Gerði Hazard mistök?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Eden Hazard hafi mögulega gert mistök í sumar.

Hazard skrifaði undir samning við Real Madrid sem tapaði 3-0 fyrir PSG í Meistaradeildinni í gær.

Real er í mikilli lægð þessa stundina og telur Ferdinand að hann hafi mögulega gert mistök að yfirgefa Chelsea.

,,Þegar þú semur við nýtt lið og sérstaklega lið eins og Real þá þarftu að vinna fyrir því að vera maðurinn sem fær boltann,“ sagði Ferdinand.

,,Hann þarf að gera eitthvað á æfingum og í leikjunum sem hann spilar. Ég óttast að hann hafi farið þarna á röngum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur