fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Tottenham tapaði niður forystunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham byrjar tímabilið í Meistaradeildinni á jafntefli en liðið spilaði við Olympiakos í kvöld.

Tottenham byrjaði ballið vel í Grikklandi og komst í 2-0 með mörkum frá Harry Kane og Lucas Moura.

Grikkirnir neituðu þó að játa sig sigraða og jöfnuðu metin með mörkum frá Daniel Podence og Mathieu Valbuena. Lokastaðan, 2-2.

Í hinum leiknum áttust við Club Brugge og Olympiakos en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Olympiakos 2-2 Tottenham
0-1 Harry Kane(víti, 26′)
0-2 Lucas(30′)
1-2 Daniel Podence(44′)
2-2 Mathieu Valbuena(víti, 54′)

Club Brugge 0-0 Olympiakos

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi