fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433Sport

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður PSG borgar vinum sínum meira en milljón á mánuði til að hanga með sér í París.

Gil Cebola, Jota Amancio og Carlos Henrique eru æskuvinir Neymar sem búa með honum í París.

Hann greiðir þeim öllum 10 þúsund evrur á mánuði, 1,3 milljónir á mánuði. Fyrir það eitt að hanga með sér.

Neymar leiðist lífið í París en um er að ræða litla upphæð fyrir hann en hann þénar meira en 2 milljónir evra á mánuði.

Félagarnir geta svo eflaust safnað þessari upphæð á bankabók, því Neymar greiðir reikningana. Hann á einkaflugvél sem félagarnir fá að nota.

Neymar er sagður eiga 130 milljónir evra enda þénað rosalega á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi
433Sport
Í gær

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“
433Sport
Í gær

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Í gær

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“
433Sport
Í gær

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu