fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433Sport

Skúli Jón er hættur í fótbolta: ,,Ég ætlaði að enda þetta svona“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, er hættur í knattspyrnu eftir að liðið vann Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.

Skúli Jón staðfesti það í kvöld eftir sigur á Val en KR er nú Íslandsmeistari Pepsi Max-deildar karla árið 2019.

,,Þetta er bara geðveikt. Við áttum lokaleikinn að klára þetta á okkar eigin forsendum. Klára leikinn og klára Val. Nú erum við meistarar,“ sagði Skúli.

,,Þetta var mjög svipaður leikur og við höfum spilað í allt sumar. Við skorun snemma og erum mjög solid varnarlega.“

,,Það er mjög góður endir. Ég gaf allt í þennan leik því ég ætlaði að enda þetta svona og ég er mjög ánægður. Við erum verðskuldaðir meistarar.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn

Stórstjörnur Hollywood eiga ekki roð í knattspyrnumennina – Sjáðu muninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“

Á hvaða leik var þessi maður? – ,,Englendingar urðu ekki fyrir rasisma“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi
433Sport
Í gær

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“

Ekki á hreinu hvort Grótta muni greiða leikmönnum laun: „Ætlum að stunda ábyrga fjármálastjórn“
433Sport
Í gær

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Í gær

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“

Egill um framkomu Tyrkja: „Ógeðfellt, heimskulegt, asnalegt“
433Sport
Í gær

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu