fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Skúli Jón er hættur í fótbolta: ,,Ég ætlaði að enda þetta svona“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, er hættur í knattspyrnu eftir að liðið vann Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.

Skúli Jón staðfesti það í kvöld eftir sigur á Val en KR er nú Íslandsmeistari Pepsi Max-deildar karla árið 2019.

,,Þetta er bara geðveikt. Við áttum lokaleikinn að klára þetta á okkar eigin forsendum. Klára leikinn og klára Val. Nú erum við meistarar,“ sagði Skúli.

,,Þetta var mjög svipaður leikur og við höfum spilað í allt sumar. Við skorun snemma og erum mjög solid varnarlega.“

,,Það er mjög góður endir. Ég gaf allt í þennan leik því ég ætlaði að enda þetta svona og ég er mjög ánægður. Við erum verðskuldaðir meistarar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ólafur Hand sýknaður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er vinsælasti bíllinn hjá stjörnum United

Þetta er vinsælasti bíllinn hjá stjörnum United
433Sport
Í gær

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

París heillar Pogba

París heillar Pogba
433Sport
Fyrir 2 dögum
Algjört verðhrun