fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433

Vann einn óvæntasta sigurinn í mörg ár – Vill bara sófann og kökusneið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Farke, stjóri Norwich, var að vonum sáttur í gær er hans menn unnu Manchester City.

Norwich kom mörgum á óvart og vann Englandsmeistarana 3-2 á heimavelli.

Farke lofar því þó að taka því rólega eftir sigurinn og vill bara komast í sófann og fá kökusneið.

,,Þetta var erfið vika og ég verð ánægður þegar ég kemst aftur heim í sófann. Ég er of gamall og þreyttur til að fagna,“ sagði Farke.

,,Þetta verður seint kvöld fyrir mig en vonandi á sunnudaginn þá get ég fengið mér sæti á sófanum og kökusneið. Þannig fagna ég.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

2.deildin: Kórdrengir óstöðvandi – Sigur í fyrsta leik Hemma

2.deildin: Kórdrengir óstöðvandi – Sigur í fyrsta leik Hemma
433
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu

Var í útgöngubanni í 10 vikur á Ítalíu
433
Í gær

Heimtar að félagið tvöfaldi launin

Heimtar að félagið tvöfaldi launin
433Sport
Í gær

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur
433Sport
Í gær

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“
433
Í gær

Ekki víst að Fernandes taki næstu vítaspyrnu United

Ekki víst að Fernandes taki næstu vítaspyrnu United
433Sport
Í gær

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“