fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
433

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:13

Mynd: Eyþór Árnason Kári Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt undir á Laugardalsvelli í dag er Víkingur Reykjavík og FH eigast við í úrslitum Mjólkurbikarsins.

Úrslitaleikurinn hefst klukkan 17:00 en ljóst er að Kári Árnason verður ekki með Víkingum í leik dagsins.

Kári meiddist nýlega í leik með íslenska landsliðinu og er því ekki leikfær fyrir úrslitaleikinn.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

Víkingur R:
1. Þórður Ingason
3. Logi Tómasson
6. Halldór Smári Sigurðsson
8. Sölvi Geir Ottesen
9. Erlingur Agnarsson
10. Óttar Magnús Karlsson
20. Júlíus Magnússon
21. Guðmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason

FH:
24. Daði Freyr Arnarsson
3. Cédric D’Ulivo
4. Pétur Viðarsson
6. Björn Daníel Sverrisson
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson
10. Davíð Þór Viðarsson
14. Morten Beck
15. Þórður Þorsteinn Þórðarson
16. Guðmundur Kristjánsson
27. Brandur Olsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi bekkjaður í kvöld

Gylfi bekkjaður í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að stjarna Napoli sé líklega á förum

Staðfestir að stjarna Napoli sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Sama regla gildir á næsta tímabili á Englandi

Sama regla gildir á næsta tímabili á Englandi
433
Í gær

Solskjær spurður út í framtíð Pogba: ,,Auðvitað viljum við halda þeim bestu“

Solskjær spurður út í framtíð Pogba: ,,Auðvitað viljum við halda þeim bestu“