fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Verður United án fimm byrjunarliðsmanna?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án Paul Pogba, Anthony Martial og Luke Shaw gegn Leicester á morgun.

Diogo Dalot verður einnig fjarverandi en óvíst er hvort Aaron Wan-Bissaka og Jesse Lingard verði með.

Báðir misstu af verkefnum enska landsliðsins, það gæti verið þunnskipaður hópur hjá United.

,,Pogba verður ekki klár nema að það hafi átt sér stað kraftaverk í nótt,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United.

United hefur aðeins unnið einn leik af fyrstu fjórum og er brekka hjá Solskjær með þunnan hóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal