Fimmtudagur 12.desember 2019
433Sport

Zlatan stytta að fara á loft í Svíþjóð: „Þú færð þetta yfirleitt þegar þú deyrð“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, framherji LA Galaxy fær styttu af sér í heimabæ sínum, Malmö í Svíþjóð. Styttan verður afhjúpuð í næsta mánuði.

Ibrahimovic er merkasti knattspyrnumaður sem Svíþjóð hefur átt, ferill þessa 37 ára gamla leikmanns hefur verið magnaður. Hann hefur skorað meira en 400 mörk.

,,Ég er mjög ánægður að styttan verði í Malmö, það var mín ósk frá upphafi,“ sagði Zlatan.

,,Þarna byrjaði allt, þarna er hjartað mitt,“ skrifar Zlatan en styttan verður 500 kíló og tæpir 3 metrar á hæð.

,,Þú færð þetta yfirleitt þegar þú deyrð, ég er enn á lífi. Þegar ég dey, þá lifir þetta að eilífu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna
433Sport
Í gær

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“
433Sport
Í gær

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“