fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Zlatan stytta að fara á loft í Svíþjóð: „Þú færð þetta yfirleitt þegar þú deyrð“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, framherji LA Galaxy fær styttu af sér í heimabæ sínum, Malmö í Svíþjóð. Styttan verður afhjúpuð í næsta mánuði.

Ibrahimovic er merkasti knattspyrnumaður sem Svíþjóð hefur átt, ferill þessa 37 ára gamla leikmanns hefur verið magnaður. Hann hefur skorað meira en 400 mörk.

,,Ég er mjög ánægður að styttan verði í Malmö, það var mín ósk frá upphafi,“ sagði Zlatan.

,,Þarna byrjaði allt, þarna er hjartað mitt,“ skrifar Zlatan en styttan verður 500 kíló og tæpir 3 metrar á hæð.

,,Þú færð þetta yfirleitt þegar þú deyrð, ég er enn á lífi. Þegar ég dey, þá lifir þetta að eilífu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær
433Sport
Í gær

Gummi Ben glottir yfir fréttum frá Hollandi

Gummi Ben glottir yfir fréttum frá Hollandi
433Sport
Í gær

Breiðablik og Fylkir sigruðu á heimavelli

Breiðablik og Fylkir sigruðu á heimavelli