fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433Sport

Zlatan stytta að fara á loft í Svíþjóð: „Þú færð þetta yfirleitt þegar þú deyrð“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, framherji LA Galaxy fær styttu af sér í heimabæ sínum, Malmö í Svíþjóð. Styttan verður afhjúpuð í næsta mánuði.

Ibrahimovic er merkasti knattspyrnumaður sem Svíþjóð hefur átt, ferill þessa 37 ára gamla leikmanns hefur verið magnaður. Hann hefur skorað meira en 400 mörk.

,,Ég er mjög ánægður að styttan verði í Malmö, það var mín ósk frá upphafi,“ sagði Zlatan.

,,Þarna byrjaði allt, þarna er hjartað mitt,“ skrifar Zlatan en styttan verður 500 kíló og tæpir 3 metrar á hæð.

,,Þú færð þetta yfirleitt þegar þú deyrð, ég er enn á lífi. Þegar ég dey, þá lifir þetta að eilífu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Í gær

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“
433Sport
Í gær

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“
433Sport
Í gær

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning
433Sport
Í gær

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta