fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433

Hefur verið lánaður sjö sinnum: ,,Ég vil bara finna mér heimili“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Piazon er orðinn afar þreyttur hjá Chelsea þar sem hann hefur verið samningsbundinn í átta ár.

Piazon kom til Chelsea sem ungur Brassi en er 25 ára gamall í dag og fær engin tækifæri með aðalliðinu.

Piazon leikur í dag á láni með Rio Ave í Portúgal en hefur einnig spilað með Malaga, Vitesse, Frankfurt, Reading, Fulham og Chievo.

,,Tími minn hjá Chelsea er nú þegar liðinn. Ég er 25 ára gamall og hef verið lánaður margoft,“ sagði Piazon.

,,Ég hef verið þarna síðan 2011 og hef nánast spilað á láni alls staðar í Evrópu.“

,,Ég er orðinn þreyttur á að spila bara hér og þar. Ég vil finna mér stað sem getur verið mitt heimili. Ég vil fá það á hreint fyrir júlí.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Everton fékk skell í Bournemouth

Everton fékk skell í Bournemouth
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni
433Sport
Í gær

Stórkostlegt myndband eftir sigur Víkinga – Sjáðu fagnaðarlætin eftir leik

Stórkostlegt myndband eftir sigur Víkinga – Sjáðu fagnaðarlætin eftir leik
433Sport
Í gær

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur