Föstudagur 13.desember 2019
433

Butt nennir ekki vináttuleikjum og þrumaði Bellamy niður – Alls ekki sáttur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi kveðjuleikur Vincent Kompany en hann yfirgaf lið Manchester City eftir síðasta tímabil.

Kompany er kvaddur á Etihad vellinum í kvöld en hann lék þar lengi og var fyrirliði félagsins.

Goðsagnir Manchester City spila þar við goðsagnir ensku úrvalsdeildarinnar en staðan er 1-1 í hálfleik.

Nicky Butt er á meðal leikmanna úrvalsdeildarliðsins og hann horfir ekki á þennan leik sem einhverja æfingu.

Butt var heldur árásargjarn í fyrri hálfleik og þrumaði Craig Bellamy á meðal annars niður.

Bellamy var allt annað en sáttur með framkomu Butt og lét hann heyra það í kjölfarið.

Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn
433
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“