fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Umdeilt atvik í Kaplakrika: Hvert er þitt mat á rauða spjaldi Davíðs?

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það dró til tíðina í Hafnafirði í kvöld er lið FH fékk Breiðablik í heimsókn í Pepsi Max-deild karla.

Breiðablik hafði betur í leiknum 4-2 en það voru FH-ingar sem komust í 2-0 snemma í fyrri hálfleik.

Viktor Örn Margeirsson lagaði svo stöðuna fyrir Blika á 23. mínútu og var staðan 2-1 í hálfleik.

Á 54. mínútu fékk Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, beint rautt spjald fyrir að toga Alfons Sampsted niður fyrir utan teig.

Það er nú deilt um það hvort dómurinn hafi verið réttur eða hvort Davíð hefði átt að fá hgult spjald.

Leikurinn gjörbreyttist eftir þetta spjald Davíðs en Breiðablik vann svo að lokum 4-2 sigur.

Hér má sjá mynd af því þegar Davíð braut á Alfons.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“