fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Mögnuð endurkoma Breiðabliks gegn FH

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 2-4 Breiðablik
1-0 Steven Lennon(11′)
2-0 Atli Guðnason(17′)
2-1 Viktor Örn Margeirsson(23′)
2-2 Höskuldur Gunnlaugsson(57′)
2-3 Thomas Mikkelsen(62′)
2-4 Thomas Mikkelsen(72′)

Breiðablik er nú sjö stigum á eftir KR í Pepsi Max-deild karla eftir leik við FH í Kaplakrika í kvöld.

FH byrjaði leikinn mun betur í kvöld en þeir Steven Lennon og Atli Guðnason komu liðinu yfir í 2-0.

Viktor Örn Margeirsson minnkaði svo muninn fyrir Blika og var staðan 2-1 fyrir heimamönnum í hálfleik.

Davíð Þór Viðarsson fékk svo rautt spjald hjá FH á 54. mínútu og eftir það þá varð leikurinn að einstefnu.

Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði metin þremur mínútum síðar og bætti Thomas Mikkelsen svo við tveimur mörkum og unnu Blikar 4-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum