fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Mögnuð endurkoma Breiðabliks gegn FH

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 2-4 Breiðablik
1-0 Steven Lennon(11′)
2-0 Atli Guðnason(17′)
2-1 Viktor Örn Margeirsson(23′)
2-2 Höskuldur Gunnlaugsson(57′)
2-3 Thomas Mikkelsen(62′)
2-4 Thomas Mikkelsen(72′)

Breiðablik er nú sjö stigum á eftir KR í Pepsi Max-deild karla eftir leik við FH í Kaplakrika í kvöld.

FH byrjaði leikinn mun betur í kvöld en þeir Steven Lennon og Atli Guðnason komu liðinu yfir í 2-0.

Viktor Örn Margeirsson minnkaði svo muninn fyrir Blika og var staðan 2-1 fyrir heimamönnum í hálfleik.

Davíð Þór Viðarsson fékk svo rautt spjald hjá FH á 54. mínútu og eftir það þá varð leikurinn að einstefnu.

Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði metin þremur mínútum síðar og bætti Thomas Mikkelsen svo við tveimur mörkum og unnu Blikar 4-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Í gær

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Í gær

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því