Miðvikudagur 20.nóvember 2019
433Sport

Mane varaði liðsfélaga sinn við: ,,Ég þarf að hjálpa þér því hann mun drepa þig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, hefur varað liðsfélaga sína við vopni Watford fyrir leik liðanna síðar á tímabilinu.

Liverpool á ekki leik gegn Watford í bráð en með liðinu leikur Ismaila Sarr sem kom frá Rennes í sumar.

Þeir eru samherjar í senegalska landsliðinu og ræddi Mane á meðal annars við bakvörðinn Andy Robertson og varaði hann við.

,,Hann er eldfljótur og ég held að varnarmenn verði í vandræðum með hann,“ sagði Mane.

,,Síðast þá ræddi ég við Robbo og sagði: ‘Watford er með frábæran leikmann. Ég þarf að hjálpa þér því annars þá mun Ismaila Sarr drepa þig því hann er frábær á boltanum og er mjög, mjög fljótur.’

,,Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og hann tók rétta ákvörðun með að semja við Watford. Ég er viss um að hann verði góður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrstu leikir Mourinho í starfi: Fer á Old Trafford fljótlega

Fyrstu leikir Mourinho í starfi: Fer á Old Trafford fljótlega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Björn Jóhann krefst þess að Guðni reki Hamren í hvelli: „Meðvirknin náði hámarki á Bylgjunni“

Björn Jóhann krefst þess að Guðni reki Hamren í hvelli: „Meðvirknin náði hámarki á Bylgjunni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir mál Lennon vera mjög leiðinlegt: ,,FH setti ný viðmið í íslenskum fótbolta“

Segir mál Lennon vera mjög leiðinlegt: ,,FH setti ný viðmið í íslenskum fótbolta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham búið að reka Pochettino

Tottenham búið að reka Pochettino
433Sport
Í gær

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Mourinho taki við Tottenham

Veðbankar telja að Mourinho taki við Tottenham