Laugardagur 07.desember 2019
433Sport

Forráðamenn Real Madrid á leið til Parísar: Vilja taka Neymar með heim

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG er að fá nóg af viðræðum við Barcelona er varða Neymar, félagið telur Börsunga ekki nálgast þann verðmiða sem félagið vill.

Barcelona hefur reynt að fá Neymar að láni og kaupa hann eftir ár, félagið virðist ekki eiga fjármunina.

Barcelona þarf líka að lækka launakostnað sinn í dag, en hann er í dag 77 prósent af tekjum félagsins.

Sagt er að forráðamenn Real Madrid haldi nú til Parísar, þar munu þeir funda með PSG og vilja taka Neymar með sér heim.

Þannig segir sérfræðingurinn Guileme Balague að Real Madrid muni bjóða pening, Keylar Navas, Luka Jovic og annan leikmann.

Jovic kom fyrir tæpar 60 milljónir punda í sumar til Real Madrid en gæti nú farið til PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga
433Sport
Í gær

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra
433Sport
Í gær

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu