fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Forráðamenn Real Madrid á leið til Parísar: Vilja taka Neymar með heim

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG er að fá nóg af viðræðum við Barcelona er varða Neymar, félagið telur Börsunga ekki nálgast þann verðmiða sem félagið vill.

Barcelona hefur reynt að fá Neymar að láni og kaupa hann eftir ár, félagið virðist ekki eiga fjármunina.

Barcelona þarf líka að lækka launakostnað sinn í dag, en hann er í dag 77 prósent af tekjum félagsins.

Sagt er að forráðamenn Real Madrid haldi nú til Parísar, þar munu þeir funda með PSG og vilja taka Neymar með sér heim.

Þannig segir sérfræðingurinn Guileme Balague að Real Madrid muni bjóða pening, Keylar Navas, Luka Jovic og annan leikmann.

Jovic kom fyrir tæpar 60 milljónir punda í sumar til Real Madrid en gæti nú farið til PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Í gær

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“
433Sport
Í gær

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“
433Sport
Í gær

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning
433Sport
Í gær

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta