Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja að Ole Gunnar Solsjær, stjóri Manchester United hafi lesið yfir Paul Pogba og Marcus Rashford á mánudag. Ástæðan var vítaklúður Pogba gegn Wolves.

Rashford hafði skorað úr vítaspyrnu gegn Chelsea í leiknum á undan, Solskjær hafði samt ekki ákveðið hver væri vítaskyttan.

Pogba klikkaði á spyrnunni og var það ástæða þess að United mistókst að vinna leikinn. Solskjær var ekki sáttur, hann er sagður hafa lesið yfir þeim.

Einnig er sagt að Solskjær hafi nú tekið ákvörðun um að Rashford sé vítaskytta liðsins, annað sé ekki til umræðu.

Pogba er ekki góður að taka víti og klikkar oftar en ekki á punktinum, Rashford hefur hins vegar verið afar öruggur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Giroud og Caballero

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Giroud og Caballero
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá
433Sport
Í gær

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United
433Sport
Í gær

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met
433Sport
Í gær

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea

Liverpool nær ekki að jafna ótrúlegt met Chelsea