fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Er hann nógu góður fyrir Manchester United? – Ekki lagt upp né skorað í átta mánuði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, virðist vera inni í myndinni hjá Ole Gunnar Solskjær.

Lingard hefur fengið tækifærin á þessu tímabili en hann þykir þó ekki bjóða upp á nógu mikið fram á við að margra mati.

Lingard komst ekki á blað gegn Chelsea í fyrstu umferð í 4-0 sigri og var ekki á meðal bestu manna í 1-1 jafntefli við Wolves í gær.

Það er áhyggjuefni fyrir United að Lingard hefur ekki skorað né lagt upp mark í úrvalsdeildinni í átta mánuði.

Síðasta mark Lingard kom í 5-1 sigri á Cardiff í desember og í sama mánuði lagði hann upp mark gegn Huddersfield.

Það gera sex mánuði af spilatíma sem er alls ekki nógu góð tölfræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland