fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Hjólaði í Maguire: Hringdi í hann og baðst afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, sérfræðingur Sky Sports hefur haft samband við Harry Maguire varnarmann Manchester United.

Merson hafði gagnrýnt hann nokkuð harkalega á Sky Sports á laugardag, frammistaða Maugire í fyrsta leik með United fékk hann til að skipta um skoðun.

United borgaði 80 milljónir punda fyrir Maguire, félagið gerði hann að dýrasta varnarmanni fótboltans. Merson fannst United borga mikið, fyrir ekki betri leikmann.

,,Ég gagnrýndi hann nokkuð harkalega á laugardag, ef ég er heiðarlegur. Ég reyndi að hringja í hann í dag en hann sendi mér skilaboð, við ætlum að ræða saman á morgun;“ sagði Merson.

,,Ég var of harður við hann, það sem ég ætlaði að segja komst ekki alveg til skila. Það hljómaði ekki eins og ég ætlaði mér.“

,,Ég vanmat hann, ég ólst bara upp við varnarmenn sem áttu að sparka fram völlinn. Tony Adam, John Terry og þannig týpur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar