fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Vonar að Lampard verði rekinn fyrir jól

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Chelsea var reiður eftir 4-0 tap gegn Manchester United, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hann kallar eftir því að Frank Lampard, verði rekinn.

Lampard var að stýra sínum fyrsta leik en hann tók við Chelsea í sumar, stuðningsmaðurinn vill ekki sjá hann í starfi.

,,Lampard á að vera í næst efstu deild, hann fékk starfið vegna fyrri afreka sem leikmaður,“ sagði maðurinn sem hringdi inn á BBC. Lampard er goðsögn hjá Chelsea.

Robbie Savage, sérfræðingur BBC var varla að trúa þessu, eftir einn leik

,,Ég sagði alltaf að hann væri ekki rétti maðurinn, sérstaklega þegar við getum ekki keypt leikmenn í heilt starf. Stór mistök að gefa honum starfið.“

,,Ég vona að hann verði rekinn fyrir jól. Hann er ekki klár í starfið, hvað hefur hann unnið sem þjálfari.“

Lampard er á sínu öðru ári í þjálfun en hann stýrði Derby í fyrra.

Þetta má heyra hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“
433Sport
Í gær

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Í gær

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Í gær

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Í gær

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið