fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Vonar að Lampard verði rekinn fyrir jól

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Chelsea var reiður eftir 4-0 tap gegn Manchester United, í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hann kallar eftir því að Frank Lampard, verði rekinn.

Lampard var að stýra sínum fyrsta leik en hann tók við Chelsea í sumar, stuðningsmaðurinn vill ekki sjá hann í starfi.

,,Lampard á að vera í næst efstu deild, hann fékk starfið vegna fyrri afreka sem leikmaður,“ sagði maðurinn sem hringdi inn á BBC. Lampard er goðsögn hjá Chelsea.

Robbie Savage, sérfræðingur BBC var varla að trúa þessu, eftir einn leik

,,Ég sagði alltaf að hann væri ekki rétti maðurinn, sérstaklega þegar við getum ekki keypt leikmenn í heilt starf. Stór mistök að gefa honum starfið.“

,,Ég vona að hann verði rekinn fyrir jól. Hann er ekki klár í starfið, hvað hefur hann unnið sem þjálfari.“

Lampard er á sínu öðru ári í þjálfun en hann stýrði Derby í fyrra.

Þetta má heyra hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum