fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Afi hennar er miður sín: Bauð honum ekki í brúðkaupið – ,,Ég var þarna þegar pabbi hennar var í fangelsi“

433
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 09:00

Gareth Bale og unnusta hans/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, giftist æskuástinni í gær en hann og Emma Rhys-Jones gengu í það heilaga.

Þau hafa lengi verið par og flutti Emma með Bale til Spánar er hann samdi við Real á sínum tíma eftir dvöl hjá Tottenham.

Fjölskylda hennar er þó gríðarlega óánægð með Bale en þau giftust fyrir framan aðeins 60 manns og voru margir sem fengu ekki boðskort.

Föður Emma, Martin, var ekki boðið í brúðkaupið en hann var handtekinn á síðasta ári og ekki í fyrsta skiptið. Hann hefur verið fundinn sekur um alls konar svik á sinni ævi.

Ömmu og afa hennar var heldur ekki boðið í veisluna og trúir afinn ekki sínum eigin augum. Hann ræddi við fjölmiðla og var skiljanlega mjög sár.

,,Ég trúi ekki hvað þau hafa gert. Við hjálpuðum við að ala hana upp,“ sagði John McMurray.

,,Ég var þarna og setti mig í föðurhlutverkið því pabbi hennar var í fangelsi. Hún spurði mig hvort ég gæti leitt hana að altarinu þegar hún myndi giftast Gareth.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London