fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Afi hennar er miður sín: Bauð honum ekki í brúðkaupið – ,,Ég var þarna þegar pabbi hennar var í fangelsi“

433
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 09:00

Gareth Bale og unnusta hans/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, giftist æskuástinni í gær en hann og Emma Rhys-Jones gengu í það heilaga.

Þau hafa lengi verið par og flutti Emma með Bale til Spánar er hann samdi við Real á sínum tíma eftir dvöl hjá Tottenham.

Fjölskylda hennar er þó gríðarlega óánægð með Bale en þau giftust fyrir framan aðeins 60 manns og voru margir sem fengu ekki boðskort.

Föður Emma, Martin, var ekki boðið í brúðkaupið en hann var handtekinn á síðasta ári og ekki í fyrsta skiptið. Hann hefur verið fundinn sekur um alls konar svik á sinni ævi.

Ömmu og afa hennar var heldur ekki boðið í veisluna og trúir afinn ekki sínum eigin augum. Hann ræddi við fjölmiðla og var skiljanlega mjög sár.

,,Ég trúi ekki hvað þau hafa gert. Við hjálpuðum við að ala hana upp,“ sagði John McMurray.

,,Ég var þarna og setti mig í föðurhlutverkið því pabbi hennar var í fangelsi. Hún spurði mig hvort ég gæti leitt hana að altarinu þegar hún myndi giftast Gareth.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari