fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Afi hennar er miður sín: Bauð honum ekki í brúðkaupið – ,,Ég var þarna þegar pabbi hennar var í fangelsi“

433
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 09:00

Gareth Bale og unnusta hans/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, giftist æskuástinni í gær en hann og Emma Rhys-Jones gengu í það heilaga.

Þau hafa lengi verið par og flutti Emma með Bale til Spánar er hann samdi við Real á sínum tíma eftir dvöl hjá Tottenham.

Fjölskylda hennar er þó gríðarlega óánægð með Bale en þau giftust fyrir framan aðeins 60 manns og voru margir sem fengu ekki boðskort.

Föður Emma, Martin, var ekki boðið í brúðkaupið en hann var handtekinn á síðasta ári og ekki í fyrsta skiptið. Hann hefur verið fundinn sekur um alls konar svik á sinni ævi.

Ömmu og afa hennar var heldur ekki boðið í veisluna og trúir afinn ekki sínum eigin augum. Hann ræddi við fjölmiðla og var skiljanlega mjög sár.

,,Ég trúi ekki hvað þau hafa gert. Við hjálpuðum við að ala hana upp,“ sagði John McMurray.

,,Ég var þarna og setti mig í föðurhlutverkið því pabbi hennar var í fangelsi. Hún spurði mig hvort ég gæti leitt hana að altarinu þegar hún myndi giftast Gareth.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Í gær

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Í gær

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir