fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Afi hennar er miður sín: Bauð honum ekki í brúðkaupið – ,,Ég var þarna þegar pabbi hennar var í fangelsi“

433
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 09:00

Gareth Bale og unnusta hans/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, giftist æskuástinni í gær en hann og Emma Rhys-Jones gengu í það heilaga.

Þau hafa lengi verið par og flutti Emma með Bale til Spánar er hann samdi við Real á sínum tíma eftir dvöl hjá Tottenham.

Fjölskylda hennar er þó gríðarlega óánægð með Bale en þau giftust fyrir framan aðeins 60 manns og voru margir sem fengu ekki boðskort.

Föður Emma, Martin, var ekki boðið í brúðkaupið en hann var handtekinn á síðasta ári og ekki í fyrsta skiptið. Hann hefur verið fundinn sekur um alls konar svik á sinni ævi.

Ömmu og afa hennar var heldur ekki boðið í veisluna og trúir afinn ekki sínum eigin augum. Hann ræddi við fjölmiðla og var skiljanlega mjög sár.

,,Ég trúi ekki hvað þau hafa gert. Við hjálpuðum við að ala hana upp,“ sagði John McMurray.

,,Ég var þarna og setti mig í föðurhlutverkið því pabbi hennar var í fangelsi. Hún spurði mig hvort ég gæti leitt hana að altarinu þegar hún myndi giftast Gareth.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð