fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Hetjan hans mætti óvænt á vinnustaðinn: Sjáðu viðbrögðin – ,,Þú eldist ekkert er það?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur stuðningsmaður Liverpool mun aldrei gleyma stund sem hann upplifði á laugardag.

Þessi stuðningsmaður vinnur á kaffihúsi í Liverpool og er harður stuðningsmaður enska liðsins.

James Milner, leikmaður liðsins, mætti þá óvænt þar inn ásamt samherja sínum Adam Lallana.

Strákurinn gat ekki trúað eigin augum er hann sá hver var mættur á vinnustað sinn og var að vonum gríðarlega glaður.

,,Þú eldist ekkert er það?“ sagði strákurinn einnig við Milner á meðan Lallana tók það upp á myndband.

Sjón er sögu ríkari.

 

View this post on Instagram

 

In fairness – I reacted exactly the same when I first met James Milner 🤩🥰

A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Gylfi hársbreidd frá því að skora draumamark

Sjáðu atvikið: Gylfi hársbreidd frá því að skora draumamark
433Sport
Í gær

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Jón Daði til Millwall

Jón Daði til Millwall
433Sport
Fyrir 4 dögum

Undrandi eftir nýjasta útspil stuðningsmanna – Á ekki að gefa manninum séns?

Undrandi eftir nýjasta útspil stuðningsmanna – Á ekki að gefa manninum séns?