fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Drepfyndið myndband af Alves: Hélt að leikurinn væri búinn – Áttaði sig fljótt á mistökunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á drepfyndið myndband af bakverðinum Dani Alves sem leikur með brasilíska landsliðinu.

Alves er 36 ára gamall bakvörður og lék með Brasilíu gegn Perú í úrslitum Copa America um helgina.

Alves og félagar unnu 3-1 sigur gegn Perú og fögnuðu sigri í keppninni í fyrsta sinn í 12 ár.

Alves byrjaði að fagna sigrinum um helgina of snemma er hann hélt að dómari leiksins hefði flautað af.

Dómarinn var hins vegar að flauta af annarri ástæðu og þurfti Alves að hætta við fagnið og halda leiknum áfram.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga