fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Drepfyndið myndband af Alves: Hélt að leikurinn væri búinn – Áttaði sig fljótt á mistökunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á drepfyndið myndband af bakverðinum Dani Alves sem leikur með brasilíska landsliðinu.

Alves er 36 ára gamall bakvörður og lék með Brasilíu gegn Perú í úrslitum Copa America um helgina.

Alves og félagar unnu 3-1 sigur gegn Perú og fögnuðu sigri í keppninni í fyrsta sinn í 12 ár.

Alves byrjaði að fagna sigrinum um helgina of snemma er hann hélt að dómari leiksins hefði flautað af.

Dómarinn var hins vegar að flauta af annarri ástæðu og þurfti Alves að hætta við fagnið og halda leiknum áfram.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði