fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Arnautovic elti peningana: Sjáðu hvernig West Ham kvaddi hann – ,,Ísköld kveðja, ég elska það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic skrifaði í dag undir samning við Shanghai Shenhua í Kína og yfirgefur lið West Ham.

Arnautovic hefur undanfarin tvö tímabil leikið með West Ham og skoraði 22 mörk í 65 leikjum.

Arnautovic reyndi að komast burt frá West Ham í janúar en það gekk ekki upp. Hann fær nú loks að kveðja.

Það er óhætt að segja að kveðjan sem Arnautovic fékk frá West Ham hafi ekki verið mjög persónuleg.

Stuðningsmennirnir eru reiðir og er stjórnin hundfúl eftir framkomu Arnautovic sem vildi lengi fara og elta peningana.

,,Marco Arnautovic kveður,“ stendur í Twitter færslu West Ham og er honum ekki einu sinni óskað góðs gengis.

Arnautovic fékk svo aðeins nokkur orð í frétt West Ham á heimasíðu félagsins og ljóst er að hann er ekki vinsæll í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu