fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Jón Daði til Millwall

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson er orðinn leikmaður Millwall á Englandi en þetta var staðfest í dag.

Framherjinn hefur veriðp orðaður við Millwall síðustu daga og hafa kaupin nú loks gengið í geg.

Íslenski landsliðsmaðurinn kemur til Millwall frá Reading þar sem hann átti enga framtíð fyrir sér.

Jón Daði byrjaði síðasta tímabil vel en meiðsli settu svo stórt strik í reikninginn.

Millwall var í fallbaráttu á síðustu leiktíð og borgar félagið 750 þúsund pund fyrir Jón sem er 27 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Katrín svarar Kára
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kári, Halldór og Sölvi sáu rautt í tapi Víkinga – Allt vitlaust á KR-velli

Kári, Halldór og Sölvi sáu rautt í tapi Víkinga – Allt vitlaust á KR-velli