fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Er einn dýrasti leikmaðurinn of feitur? – ,,Hvernig fitnaru svona á einum mánuði?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard gekk í raðir Real Madrid í sumar en hann kostaði yfir 100 milljónir punda og kemur frá Chelsea.

Hazard er talinn einn öflugasti leikmaður Evrópu en hann hefur undanfarnar vikur verið í sumarfríi.

Belginn mætti aftur til æfinga í gær og hefur nú undirbúningstímabilið með Real.

Margir stuðningsmenn eru óánægðir og segja að Hazard sé að mæta til leiks feitur og í engu standi.

Spænska blaðið AS komst einnig í fréttirnar fyrir að birta mynd af Hazard þar sem notast er við líkama Karim Benzema.

Hazard hefur áður verið ásakaður um að vera með nokkur aukakíló en nú er að sjá hvort Real komi honum í stand áður en tímabilið hefst eftir um mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð