fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Neitaði að berjast fyrir sínu sæti og var því seldur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels gerði samning við Borussia Dortmund í sumar en hann yfirgaf lið Bayern Munchen.

Niko Kovac, stjóri Bayern, hefur opnað sig um skiptin og útskýrir af hverju Hummels ákvað að fara.

Ástæðan er sú að Hummels vildi ekki berjast fyrir sæti sínu og vildi vera öruggur með það að hann myndi byrja á næstu leiktíð.

,,Mats gerði frábæra hluti hérna og þá sérstaklega á seinni hluta tímabilsins,“ sagði Kovac.

,,Eins og forsetinn hefur sagt þá kom Mats til okkar undir lok tímabilsins og spurði hvað planið væri fyrir það næsta.“

,,Niklas Sule stóð sig frábærlega, hann er byrjunarliðsmaður í landsliðinu og við keyptum Lucas Hernandez og viljum nota hann í miðverði. Það þýðir samt ekki neitt.“

,,Samkeppnin þýðir að besti leikmaðurinn mun fá að spila. Mats vildi forðast það. Við sættum okkur við það og hann spilar nú fyrir Dortmund.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Í gær

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans
433Sport
Í gær

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur
433Sport
Í gær

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum
433Sport
Í gær

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta
433Sport
Í gær

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru ljótustu treyjurnar sem Manchester United hefur notað

Þetta eru ljótustu treyjurnar sem Manchester United hefur notað