fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Sjáðu sturlað mark Rooney í nótt: Frá sínum vallarhelming – Ekki í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney framherji, DC United, í Bandaríkjunum skoraði gjörsamlega frábært mark í nótt, í MLS deildinni.

Markið kom í 1-0 sigri á Orlando City, markið skoraði Rooney frá sínum vallarhelmingi.

Rooney fékk boltann rúma 60 metra frá marki, hann sá að markvörður Orlando var framarlega. Hann ákvað að negla, útkoman þetta glæsilega mark.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rooney skorar svona mark, því árið 2014 gerði hann þetta með Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

North með nefhring!
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane bauð upp á sprengju: ,,Best ef Bale færi á morgun“

Zidane bauð upp á sprengju: ,,Best ef Bale færi á morgun“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pirraður Zlatan lét þjálfarann heyra það: ,,Farðu heim, litla tík“

Pirraður Zlatan lét þjálfarann heyra það: ,,Farðu heim, litla tík“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Tapaði veðmáli og þurfti að aflita hárið – Einn neitaði að taka refsingunni

Sjáðu myndina: Tapaði veðmáli og þurfti að aflita hárið – Einn neitaði að taka refsingunni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK