fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Hverjum er fyrirliði FH að gefa fingurinn? – Sjáðu atvikið

433
Sunnudaginn 2. júní 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH, er á milli tannanna á fólki þessa stundina eftir atvik sem kom upp í kvöld.

Guðmundur lék með FH sem mætti Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla og tapaði 4-1 á Kópavogsvelli.

Það hrundi allt hjá FH í seinni hálfleik í kvöld en öll mörk heimamanna komu á síðustu 45 mínútunum.

Olgeir Sölvi birti myndband af því á Twitter í kvöld þar sem má sjá Guðmund gefa einhverjum puttann eftir mark Blika.

Talað er um að Guðmundur hafi verið að gefa boltastrák puttann en það er ekki hægt að staðfesta það.

Myndbandið umtalaða má sjá hér.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“
433Sport
Í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær