fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Rasismi stórt vandamál hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United, hafa oftast verið handteknir vegna rasisma í enskum fótbolta. Frá 2014 til ársins 2018.

Ensk blöð birta tölfræði um þetta, 27 handtökur voru á stuðningsmönnum United á þessum tíma.

Rasismi er alvarlegt vandamál sem fótboltinn hefur glímt við lengi, ekki virðist takast að laga það.

Leeds og Milwall koma svo í öðru sæti en rasismi er einnig stórt vandamál fyrir Leicester og Chelsea.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“