fbpx
Fimmtudagur 17.október 2019  |
433Sport

Neymar vill fara aftur heim: Messi vill fá hann – „Ég hefði aldrei átt að fara“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar hefur tjáð PSG að hann vilji fara til Barcelona, það virðist ansi líklegt að hann fari aftur þangað.

Tvö ár eru síðan að PSG borgaði 198 milljónir punda, dýrasti leikmaður í sögu fótboltans.

Hann sér eftir því skrefi í dag ef marka má miðla á Spáni. Börsungar hafa áhuga á að fá hann aftur, Mundo Deportivo segir að Lionel Messi, vilji Neymar aftur heim.

,,Ég vil ekki vera lengur hjá PSG, ég vil fara aftur heim. Ég hefði aldrei átt að fara þaðan,“ á Neymar að hafa sagt við Nasser Al-Khelaifi, forseta PSG.

Ljóst er að Barcelona þarf að greiða svipaða upphæð og PSG lagði út, óvíst er hvort félagið hafi efni á því. Talað er um að Börsungar muni reyna að nota leikmenn í skiptum og eru Ousmane Dembele og Ivan Rakitic nefnir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni
433Sport
Í gær

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?
433Sport
Í gær

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness
433Sport
Í gær

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun
433Sport
Í gær

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða