fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433Sport

Pedro kvartar undan vinnuálagi leikmanna: ,,Stórt mót í Eyjum og allir vinna þar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro Hipolito, þjálfari ÍBV, sá sína menn tapa stórt í dag en liðið tapaði 5-1 gegn Val á Hlíðarenda.

Pedro var ánægður með suma hluti í leiknum í kvöld en kvartar einnig yfir álagi sem sínir leikmenn eru undir.

,,Við byrjuðum ekki það vel í fyrri hálfleik, það er eðlilegt. Valur er stórt lið í erfiðri stöðu,“ sagði Pedro.

,,Þeir vildu nota þennan leik til að breyta sjálfstraustinu. Þeir byrja mjög vel og skora en við enduðum fyrri hálfleik betur.“

,,Í seinni hálfleik byrjum við vel og skorum, það er gott augnablik fyrir okkur en seinna markið gaf Val sjálfstraust. Okkar lið brást ekki vel við því.“

,,Sóknarmennirnir, varnarmennir og miðjumennirnir gerðu það sem þeir gátu.“

,,Þetta er erfið vika fyrir okkur því það er stórt mót í Eyjum og allir leikmennirnir okkar vinna í því móti. Þeir vinna mikið og berjast.“

,,Við þurfum skipulag og við misstum það. Við hlaupum meira en það þýðir ekki að þú hlaupir vel. Gæði Vals rústuðu okkur.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni
433Sport
Í gær

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“