fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Pedro kvartar undan vinnuálagi leikmanna: ,,Stórt mót í Eyjum og allir vinna þar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro Hipolito, þjálfari ÍBV, sá sína menn tapa stórt í dag en liðið tapaði 5-1 gegn Val á Hlíðarenda.

Pedro var ánægður með suma hluti í leiknum í kvöld en kvartar einnig yfir álagi sem sínir leikmenn eru undir.

,,Við byrjuðum ekki það vel í fyrri hálfleik, það er eðlilegt. Valur er stórt lið í erfiðri stöðu,“ sagði Pedro.

,,Þeir vildu nota þennan leik til að breyta sjálfstraustinu. Þeir byrja mjög vel og skora en við enduðum fyrri hálfleik betur.“

,,Í seinni hálfleik byrjum við vel og skorum, það er gott augnablik fyrir okkur en seinna markið gaf Val sjálfstraust. Okkar lið brást ekki vel við því.“

,,Sóknarmennirnir, varnarmennir og miðjumennirnir gerðu það sem þeir gátu.“

,,Þetta er erfið vika fyrir okkur því það er stórt mót í Eyjum og allir leikmennirnir okkar vinna í því móti. Þeir vinna mikið og berjast.“

,,Við þurfum skipulag og við misstum það. Við hlaupum meira en það þýðir ekki að þú hlaupir vel. Gæði Vals rústuðu okkur.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af