fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Leikjaniðurröðun í enska klár: Stórleikur á Old Trafford – Liverpool fær léttan andstæðing

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að raða niður leikjunum í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Það er stórleikur í fyrstu umferð á Old Trafford þegar Chelsea heimsækir Manchester United.

Liverpool tekur á móti Norwich í fyrsta leik mótsins, á föstuegi. Manchester City heimsækir West Ham daginn eftir.

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar Í Everton heimsækja Crystal Palace og Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa heimsækja Tottenham.

Burnley með Jóhann Berg Guðmundsson byrjar svo heima gegn Southampton. Leikir fyrstu umferðar eru hér að neðan.

Smelltu hér til að sjá allar umferðir

Fyrsta umferðin:
9 Aug 2019 Liverpool v Norwich City
10 Aug 2019 West Ham v Manchester City
10 Aug 2019 Bournemouth v Sheffield United
10 Aug 2019 Burnley v Southampton
10 Aug 2019 Crystal Palace v Everton
10 Aug 2019 Leicester City v Wolves
10 Aug 2019 Watford v Brighton
10 Aug 2019 Tottenham v Aston Villa
11 Aug 2019 Newcastle United v Arsenal
11 Aug 2019 Manchester United v Chelsea

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Í gær

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur