fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433Sport

Stelpurnar fá á baukinn fyrir að fagna of mikið: Taílensku stelpurnar voru grátandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska kvennalandsliðið vann 13-0 sigur á Taílandi á HM í gær en mótið fer fram í Frakklandi.

Það sem um er rætt eftir leik er hvernig lið Bandaríkjanna fagnaði hverju marki og sigrinum.

Lið Taílands hefur í raun ekkert að gera á HM, liðið er lélegt en mörgum fannst stelpurnar í Bandaríkunum niðurlægja þær.

Þær fögnuðu öllum mörkum eins og þær væru að vinna mótið, á sama tíma voru leikmenn Taílands grátandi, þær skömmuðust sín.

Sá sem sá um að lýsa leiknum í sjónvarpi sagði þetta ógeðslegt, hvernig stelpurnar hefðu hagað sér. Ef marka má Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Græðir þú um helgina?

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Græðir þú um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

22 ára og gæti skarað fram úr: Er latur, tölvusjúkur og borðar bara rusl

22 ára og gæti skarað fram úr: Er latur, tölvusjúkur og borðar bara rusl
433Sport
Í gær

Þekktur knattspyrnumaður fékk sér of mikið í glas: Á barmi áfengisdauða í lest í London

Þekktur knattspyrnumaður fékk sér of mikið í glas: Á barmi áfengisdauða í lest í London
433Sport
Í gær

Stórstjarna lánaði eiginkonu Guðna karaoke græju en „rændi“ síðan bílnum hans

Stórstjarna lánaði eiginkonu Guðna karaoke græju en „rændi“ síðan bílnum hans