fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |
433Sport

Leki á Englandi: Fullyrt að Jóhann Berg og félagar mæti Liverpool í fyrsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikjaplanið í ensku úrvalsdeildinni kemur út á morgun og verður áhugavert að sjá hvernig hlutirnir raðast.

Ensk blöð telja að búið sé að leka út hvernig fyrsta umferðin verður. Ef satt reynist byrjar Liveprool á að heimsækja Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnely í fyrstu umferð.

Ole Gunnar Solskjær, fær heimaleik með Manchester United gegn Brighton.

Englandsmeistarar Manchester City fara þá í heimsókn til Wolves á mánudegi. Everton með Gylfa Þór Sigurðsson byrjar svo gegn Newcastle.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frank dregur í land: Sagði það heimskulegt að konu myndu þéna það sama og karlar

Frank dregur í land: Sagði það heimskulegt að konu myndu þéna það sama og karlar