fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Kúvending Bubba Morthens frá því í gær: „Vekur upp það besta í karlmönnum“

433
Miðvikudaginn 12. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti talsverða athygli í gær þegar Bubbi Morthens, sagði fótbolta vera heimska íþrótt. Hann sagði fótboltann draga það versta fram í karlmönnum.

,,Ég tek MMA eða hnefaleika fram yfir það er heiðarlegra ofbeldi og vekur ekki upp það versta í karlmönnum,“ skrifaði Bubbi í gær og mörgum var brugðið.

Bubbi með bombu: „Heimsk íþrótt sem vekur upp það versta í karlmönnum“

Eitthvað hefur Bubba snúist hugur, núna talar hann um fótbolta sem gáfaða íþrótt og hún dragi það besta fram í mönnum.

Bubbi er ansi duglegur á Twitter og veltir þar oft steinum, hann gerði marga reiða í gær með færslu sinni. ,,Fótbolti er gáfuð íþrótt og vekur upp það besta í karlmönnum ég kýs frekar horfa á fótbolta en MMA eða Hnefaleika sem kalla það versta fram í fólki,“ skrifar Bubbi á Twitter

,,Í fôtbolta sérðu heiðarleika og drengskap sem eru afar mikilvæg skilaboð í heimi sem versnadi fer.“

Tónlistarmaðurinn knái gæti skipt um skoðun strax á morgun, en þangað til verða þessi orð að standa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann

Ummælin sem komu Messi í vandræði: Gæti fengið tveggja ára bann
433Sport
Í gær

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“

Trylltist eftir sögusagnir um skilnaðinn og eiginkonuna: ,,Ég gerði mörg mistök en þetta er allt kjaftæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn

Juventus má ekki heita Juventus: Búið að finna lausn
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni