fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Solskjær klár í að rífa fram tæpa 8 milljarða fyrir bakvörðinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að fara að leggja fram annað tilboð í Aaron Wan-Bissaka, bakvörð Crystal Palace.

Sky Sports sagði frá því um helgina að Palace hefði hafnað 40 milljóna punda tilboð í Wan-Bissaka.

Ole Gunnar Solskjær gefst ekki upp og ku United nú ætla að bjóða í kringum 50 milljónir punda.

Aaron Wan-Bissaka er 21 árs gamall hægri bakvörður sem var frábær með Crystal Palace á liðnu tímabili.

Hann er nú á leið á Evrópumótið með U21 árs landsliðinu en United vill kaupa hann sem allra fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu