fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Solskjær klár í að rífa fram tæpa 8 milljarða fyrir bakvörðinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að fara að leggja fram annað tilboð í Aaron Wan-Bissaka, bakvörð Crystal Palace.

Sky Sports sagði frá því um helgina að Palace hefði hafnað 40 milljóna punda tilboð í Wan-Bissaka.

Ole Gunnar Solskjær gefst ekki upp og ku United nú ætla að bjóða í kringum 50 milljónir punda.

Aaron Wan-Bissaka er 21 árs gamall hægri bakvörður sem var frábær með Crystal Palace á liðnu tímabili.

Hann er nú á leið á Evrópumótið með U21 árs landsliðinu en United vill kaupa hann sem allra fyrst.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Í gær

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur