fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Hörður: Smá sokkur upp í alla

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon kom inná sem varamaður í kvöld er Ísland spilaði við Tyrkland í undankeppni EM.

Ari Freyr Skúlason fór af velli meiddur og kom Hörður inn í gríðarlega góðum 2-1 sigri.

,,Það var geggjað að vinna Tyrkina eftir að þeir unnu Frakka. Það sýnir hversu góðir við erum og góð liðsheild,“ sagði Hörður.

,,Það er alltaf erfitt að komast inn í leikinn en það gekk rosa vel í dag og ég er bara stoltur af liðsheildinni að klára þetta í lokin.“

,,Ég er bara sáttur fyrir hönd Ara að fá tækifæri sem hann nýtti og gerði vel á móti Albaníu og í dag. Auðvitað er leiðinlegt að hann hafi verið tæpur í lærinu og þurfti skiptingu.“

,,Við þekkjum það að fá mark á okkur og ekki mark á okkur á lokamínútum. Við vorum bara mjög rólegir og reyndum að kýla hann fram til að halda hreinu.“

Hörður var svo aðeins spurður út í ‘burstamálið’ sem kom upp í gær en hann segir að það hafi bara hvatt leikmennina enn frekar.

,,Þetta er bara geðveikt. Þetta peppaði okkur bara meira. Þetta er smá sokkur upp í alla sem þurfa að taka hann upp í sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra