fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Hörður: Smá sokkur upp í alla

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon kom inná sem varamaður í kvöld er Ísland spilaði við Tyrkland í undankeppni EM.

Ari Freyr Skúlason fór af velli meiddur og kom Hörður inn í gríðarlega góðum 2-1 sigri.

,,Það var geggjað að vinna Tyrkina eftir að þeir unnu Frakka. Það sýnir hversu góðir við erum og góð liðsheild,“ sagði Hörður.

,,Það er alltaf erfitt að komast inn í leikinn en það gekk rosa vel í dag og ég er bara stoltur af liðsheildinni að klára þetta í lokin.“

,,Ég er bara sáttur fyrir hönd Ara að fá tækifæri sem hann nýtti og gerði vel á móti Albaníu og í dag. Auðvitað er leiðinlegt að hann hafi verið tæpur í lærinu og þurfti skiptingu.“

,,Við þekkjum það að fá mark á okkur og ekki mark á okkur á lokamínútum. Við vorum bara mjög rólegir og reyndum að kýla hann fram til að halda hreinu.“

Hörður var svo aðeins spurður út í ‘burstamálið’ sem kom upp í gær en hann segir að það hafi bara hvatt leikmennina enn frekar.

,,Þetta er bara geðveikt. Þetta peppaði okkur bara meira. Þetta er smá sokkur upp í alla sem þurfa að taka hann upp í sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba hótar að fara í verkfall: Heimtar þetta í sumar

Pogba hótar að fara í verkfall: Heimtar þetta í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“