fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Var hetja í gær: Eiginkona hans vekur athygli fyrir að líkjast Kardashian

433
Fimmtudaginn 9. maí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram magnaður leikur í Meistaradeild Evrópu í gær er lið Tottenham heimsótti Ajax í undanúrslitum. Um var að ræða seinni leik liðanna en Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á útivelli og var því í mjög góðri stöðu. Heimamenn byrjuðu frábærlega í dag og skoraði varnarmaðurinn Matthijs de Ligt snemma eftir hornspyrnu. Hakim Ziyech bætti svo við öðru áður en flautað var til hálfleiks og útlitið mjög bjart.

Lucas Moura lagaði svo stöðuna fyrir Tottenham á mínútu en hann kláraði færi sitt vel framhjá Andre Onana í markinu. Lucas bætti svo við öðru marki ekki löngu seinna eftir vandræði í vörn Ajax og þurfti Tottenham aðeins eitt mark til viðbótar. Það var útlit fyrir að Ajax myndi halda þetta út en á 95. mínútu leiksins þá skoraði Lucas þriðja mark Tottenham en fimm mínútum var bætt við. Það er því Tottenham sem spilar við Liverpool í úrslitum keppninnar sem fer fram í Madríd.

Ensk blöð fjalla í dag um Larissa Saad, eiginkonu Moura en þau byrjuðu saman árið 2015 og eru gift í dag. Þau höfðu verið vinir um langt skeið áður en ástarsamband þeirra hófst.

Saad er reglulega á forsíðum blaða í Brasilíu en hún hefur yfir 150 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún er sögð vera tvífari Kendall Jenner sem er yngri systir Kim Kardashian.

Myndir af henni eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United