fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Birkir var ekki í hóp þegar Aston Villa komst aftur upp í ensku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2019 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er komið upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby í umspili um laust sæti, á Wembley í dag.

Anwar El-Ghaz kom Villa yfir undir lok fyrri hálfleik, góð fyrirgjöf á fjærstöngina rataði á El-Ghaz sem kláraði vel.

John McGinn kom svo Villa í 2-0 eftir um klukkutíma leik en Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Villa.

Jack Marriott lagaði stöðuna fyrir Derby á 81 mínútu en Villa náði að halda út og er komið aftur upp, í deild þeirra bestu á Englandi.

Leikurinn er sagður skila Villa í kringum 170 milljónir punda í tekjur á næstu leiktíð, það munar um minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye