fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta markalausa jafntefli sumarsins var á boðstólnum í dag er lið HK og Grindavík áttust við í Pepsi Max-deild karla.

Það var boðið upp á nokkuð tíðindalítinn í Kórnum og var ekki mikið um færi eða fjör.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Stig eru ekki verstu úrslit fyrir bæði lið en ég tel að þetta hafi verið nokkuð sannngjörn úrslit í Kórnum.

Hvorki HK né Grindavík misstu hausinn í þessum leik. Liðin héldu í skipulagið.

Mínus:

Auðvitað heimtar maður meira en leik eins og þennan. Það var í raun gæðaleysi sem einkenndi þessa viðureign.

Í svona leikjum þarf oft einstakling til að stíga upp og stýra skútu síns liðs, það gerði hins vegar ekki.

Mætingin var að venju ekki frábær í Kórnum í dag. Það voru rétt yfir 400 manns sem gerðu sér leið á völlinn.

Markalaust jafntefli í Pepsi Max-deildinni, nú getur maður loksins sagt það. Fyrsta markalausa jafntefli sumarsins.

Gunnar Þorsteinsson átti án efa skilið að fá sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Af hverju Guðmundur Ársæll sleppti honum veit ég ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna