fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Var elskaður en síðan hataður: Biðst nú afsökunar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust fyrir sjö árum síðan er framherjinn Robin van Persie samdi við lið Manchester United.

Van Persie gerði garðinn frægan með Arsenal en hann ákvað að skipta yfir á Old Trafford eftir að hafa verið fyrirliði liðsins.

Það eru margir sem munu aldrei fyrirgefa Van Persie það en hann hefur nú sjálfur beðist afsökunar.

,,Ég skil það að stuðningsmennirnir hafi verið reiðir út í mig. Ég var fyrirliði og markaskorari liðsins,“ sagði Van Persie.

,,Við enduðum í þriðja sæti þetta ár. Stundum þá finnurðu þó fyrir því að þú þurfir á nýrri áskorun að halda.“

,,Ég særði fólk, ég biðst afsökunar. Ég tók þessa ákvörðun og stóð með henni. Það þýðir þó ekki að ég horfi illa til Arsenal.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“
433Sport
Í gær

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Í gær

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Í gær

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Í gær

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið